24.03.2025
Ný níu manna stjórn var kosin á aðalfundi í dag. EÍ kosin á aðalfund9
20.03.2025
Boðað er til aðalfundar Endurlífgunarráðs Íslands
Mánudaginn 24. mars kl. 17:00-19:00
Allir leiðbeinendur og aðildafélagar Eí eru hvattir til að mæta á fundinn. Á aðalfundi verðið kosið til nýrrar stjórnar til tveggja ára.
03.02.2025
Aðalfundur fer fram 24. mars kl. 17. Á fundinum fer fram kosning í stjórn auk almennra aðalfundarstarfa. Fundurinn fer fram bæði á staðnum og í streymi, frekari staðsetning verður auglýst þegar nær dregur
22.01.2025
Við getum öll bjargað lífi um 16.000 manns sóttu námskeið í endurlífgun 2024
16.10.2024
Alþjóðlegi endurlífgunardagurinn 16. október
19.08.2024
Skýrsla komin út um kortlagningu sjálfvirkra stuðtækja
06.08.2024
Endurlífgunarráð Íslands hefur nú opnað nýja vefsíðu
29.07.2024
Næsta námskeið í sérhæfðri endurlífgun nýbura NLS verður 26. september á Sjúkrahúsinu á Akureyri
20.07.2024
Nú hafa bæði LSH og SAk gefið út námskeiðsáæltun fyrir næsta vetur.
21.05.2024
Aðalfundur endurlífgunarráðs fór fram 5. apríl 2024