Ýmsar upplýsingar og fréttir

Ný stjórn Endurlífgunarráðs Íslands

Ný níu manna stjórn var kosin á aðalfundi í dag. EÍ kosin á aðalfund9

Aðalfundur Endurlífgunarráðs Íslands

Boðað er til aðalfundar Endurlífgunarráðs Íslands Mánudaginn 24. mars kl. 17:00-19:00 Allir leiðbeinendur og aðildafélagar Eí eru hvattir til að mæta á fundinn.  Á aðalfundi verðið kosið til nýrrar stjórnar til tveggja ára.

Aðalfundur fer fram 24. mars kl. 17

Aðalfundur fer fram 24. mars kl. 17. Á fundinum fer fram kosning í stjórn auk almennra aðalfundarstarfa. Fundurinn fer fram bæði á staðnum og í streymi, frekari staðsetning verður auglýst þegar nær dregur

Að minnsta kosti 16000 manns sóttu endurlífgunarnámskeið 2024

Við getum öll bjargað lífi um 16.000 manns sóttu námskeið í endurlífgun 2024

Við getum ÖLL bjargað lífi

Alþjóðlegi endurlífgunardagurinn 16. október

Vinnuhópur um kortlagningu sjálfvirkra stuðtækja hefur lokið störfum

Skýrsla komin út um kortlagningu sjálfvirkra stuðtækja

Nýr vefur Endurlífgunarráðs Íslands

Endurlífgunarráð Íslands hefur nú opnað nýja vefsíðu

NLS námskeið í sérhæfðri endurlífgun nýbura

Næsta námskeið í sérhæfðri endurlífgun nýbura NLS verður 26. september á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Námskeiðsáætlun í sérhæfðri endurlífgun komin út

Nú hafa bæði LSH og SAk gefið út námskeiðsáæltun fyrir næsta vetur.

Aðalfundur 2024

Aðalfundur endurlífgunarráðs fór fram 5. apríl 2024