Ákveðið á fundi stjórnar 6. mars 2018 að byrja á að bjóða öllum leiðbeinendum í sérhæfðri endurlífgun að gerast aðilar í ráðinu. Í dag Auk stjórnar er hverjum þeim sem áhuga hafa á endurlífgunarmálum boðið aðild að Endurlífgunarráð
Félagar Endurlífgunarráðs
Ef þú ert þegar aðili að ERC þá gefur aðild að Endurlífgunarráði Íslands þér einnig 10 evru afslátt af ársgjaldi ERC sem er 100 evrur á ári. https://www.erc.edu/membership
ERC leiðbeinendur fá árgjald ERC á 85 evrur en fá ef þeir eru einnig aðildafélagar EÍ 10 evru auka afslátt.
Aðild að ERC gefur þér:
Árgjaldi EÍ er stillt í hóf eða kr. 2100 krónur á ári og verður send í valgreiðslu heimabanka. Ef þú hefur áhuga á málum er tengjast endurlífgun eða ert leiðbeinandi í sérhæfðri endurlífgun til að gerast aðili að endurlífgunarráði Íslands.
Smelltu hér ef þú vilt vera aðildafélagi endurlífgunarráðs Íslands