Aðild að endurlífgunarráði

Ákveðið á fundi stjórnar 6. mars 2018 að byrja á að bjóða öllum leiðbeinendum í sérhæfðri endurlífgun að gerast aðilar í ráðinu. Í dag Auk stjórnar er hverjum þeim sem áhuga hafa á endurlífgunarmálum boðið aðild að Endurlífgunarráð

Félagar Endurlífgunarráðs

  • Geta setið opinn vorfund ráðsins
  • Haft áhrif á starf og stefnu ráðsins
  • Kosið í stjórn ráðsins
  • Komið með tillögur um fréttir og annað efni á heimasíðu ráðsins

Ef þú ert þegar aðili að ERC þá gefur aðild að Endurlífgunarráði Íslands þér einnig 10 evru afslátt af ársgjaldi ERC sem er 100 evrur á ári. https://www.erc.edu/membership

ERC leiðbeinendur fá árgjald ERC á 85 evrur en fá ef þeir eru einnig aðildafélagar EÍ 10 evru auka afslátt. 

Aðild að ERC gefur þér:

  • tólf tölublöð af tímaritinu Resusciation
  • aðgang að öllum fyrri tölublöðum Resuscitation
  • afslátt af ráðstefnum ERC.
  • Reglulegra fréttabréfa í tölvupósti um málefni endurlífgunar.

Árgjaldi EÍ er stillt í hóf eða kr. 2100 krónur á ári og verður send í valgreiðslu heimabanka. Ef þú hefur áhuga á málum er tengjast endurlífgun eða ert leiðbeinandi í sérhæfðri endurlífgun til að gerast aðili að endurlífgunarráði Íslands.

Smelltu hér ef þú vilt vera aðildafélagi endurlífgunarráðs Íslands