Ný stjórn Endurlífgunarráðs Íslands

Ný níu manna stjórn til næstu tveggja ára var kosin á aðalfundi í dag 24. mars.

Stjórn skipa

Bergþór Steinn Jónsson, sérfræðingur í bráðalækningum og bráðalækningum barna

Elma Rún Ingvarsdóttir, sérfræðingur í barnahjúkrun

Geir Hirlekar, Sérfræðingur i hjartalækningum

Hildur Ey Sveinsdóttir -Hjúkrunarfræðingur

Hildur Vattnes Kristjánsdóttir, hjúkrunarfræðingur

Hrólfur Brynjarsson, Sérfræðingur í nýburalækningum

Karitas Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur

Kristján Sigfússon, bráðatæknir

Sigurbjörg J. Skarphéðinsdóttir, svæfingalæknir

 

Um leið og við óskum nýrri stjórn til hamingju þökkum við fyrrverandi stjórn fyrir vel unnin störf og öllum frambjóðendum fyrir þátttökuna