Aðalfundur fer fram 24. mars kl. 17

Óskað er eftir framboðum í stjórn.
 
Samkvæmt 3 gr. í starfsreglum ráðsins um skipan og tilnefningar í ráðið

 

Ný stjórn er kosin á aðalfundi annað hvert ár. Í ráðinu skal sitja fagfólk úr röðum lækna, hjúkrunarfræðinga og bráðatækna sem sinna endurlífgunarmálum í starfi sínu, kenna eða stunda rannsóknir á því sviði.Leitast skal við að í stjórn sitji fagfólk sem hafi sem víðtækasta sérþekkingu á málefnum endurlífgunar. Uppstillinganefnd gerir tillögu að stjórn fyrir aðalfund skv. nánari verklagsreglum sem stjórn setur.Starfsmaður Endurlífgunarráðs skal auk þess sitja fundi ráðsins.
 
Framboðum í stjórn skal skila fyrir 10. mars til starfsmanns EÍ í netfangið hrafnhj@sak.is