Boðað er til aðalfundar Endurlífgunarráðs Íslands
Mánudaginn 24. mars kl. 17:00-19:00
Allir leiðbeinendur og aðildafélagar Eí eru hvattir til að mæta á fundinn. Á aðalfundi verðið kosið til nýrrar stjórnar til tveggja ára.
Hér má sjá lista yfir þá sem eru í framboði í stjórn
Fundurinn fer fram SHS Skútahrauni 6. Hafnarfirði OG í streymi á zoom https://eu01web.zoom.us/j/67439737038
DAGSKRÁ FUNDAR
17:00-17:05 Fundarsetning, fundarstjóri skipaður
17:05-17:20 Skýrsla formanns og endurlífgunarráðs um starfsemina (Hjörtur Oddsson)
17:20-17:30 Ársreikningur ráðsins kynntur og lagður fram til staðfestingar
17:30-17:40 Einstaklingar í fráfarandi stjórn sem bjóða sig fram afturkynna sig.
17:40-17:50 Einstaklingar í framboði kynntir
17:50-18:00 Kosning formanns og kosning annarra stjórnarmanna (til tveggja ára)*
18:00-18:30 Talning og kaffihlé – boðið uppá léttar veitingar og skoðunarferð um slökkvistöðina í Hafnarfirði fyrir þá sem mæta þangað
18:30-18:40 Ný stjórn EÍ kynnt
18:40-18:55 Önnur mál
18:55-19:00 Fundi slitið
Vinsamlega látið vita af mætingu svo hægt sé að áætla veitingar (hrafnhj@sak.is)
*Allir aðildafélagar endurlífgunarráðs Íslands sem greitt hafa ársgjaldið 2025 hafa kosningarrétt