Vinnuhópur um kortlagningu sjálfvirkra stuðtækja hefur lokið störfum

Í byrjun árs skipaði heilbrigisráðherra hóp um kortlagningu sjálfvirkra stuðtækja. Hlutverk hópsins var meðal annars að undirbúa gerð aðgengilegra kortaskrár yfir staðsetningar sjálfvirkra hjartastuðtækja í 112 smáforritið.  Óskað var eftir að EÍ skipaði einstakling í starfsfhópinn og var Ásgeir Valur Snorrason skipaður auk þess sem formaður EÍ Hjörtur Oddsson var fulltrúi LSH í hópnum. Starfsfhópurinn hefur nú lokið störfum og skilað ráðherra niðrustöðum sínum í formi skýrslu "kortlagningu sjálfvirkra stuðtækja, sem finna má inn á vef stjórnarráðsins