Kortlagning sjálfvirkra stuðtækja

Alþjóðlegt merki hjartastuðtækja
Alþjóðlegt merki hjartastuðtækja

Heilbrigðisráðuneytið skipaði starfshóp til að vinna í kortlagningu sjálfvirkra stuðtækja á Íslandi. 

Hópurinn ætlar að skilgreina lágmarkskröfur um staðsetningu hjartastuðtækja að erlendri fyrirmynd, s.s. í allar opinberar byggingar og íþróttamannvirkja. Hér þarf að skoða stjórnvaldsfyrirmæli. Von er á niðurstöðum frá vinnuhópnum nú strax í byrjun sumars